North Hunt

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Málstofur

 SKOTVEIÐITENGD FERÐAÞJÓNUSTA
ÞRÓUNARMÖGULEIKAR Í DREIFÐUM BYGGÐUM
Málþing í Háskólanum á Akureyri, Sólborg í stofu M-102
13. desember 2010 kl. 13:00-17:30

Fundarstjórn: Dr. Edward H. Huijbens forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála

Kl. 13:00 Setning málþings

Kl. 13:10 – 14:30: Niðurstöður North Hunt verkefnisins:
a) Félagsleg viðhorf til skotveiðitengdrar ferðaþjónustu á Íslandi– Hjördís Sigursteinsdóttir sérfræðingur hjá RHA og Eyrún Bjarnadóttir sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð ferðamála
b) Sjálfbærar skotveiðar á Íslandi – mat á stofnstærðum og veiðiþoli algengustu veiðitegunda – Steinar Rafn Beck, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
c) Útgjöld veiðimanna á Íslandi - Stefán Sigurðsson, aðjúnkt við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri
d) Efnahagsleg áhrif skotveiða á Íslandi – Jón Þorvaldur Heiðarsson sérfræðingur hjá RHA

Kl. 14:45-15:15 Kaffihlé

Kl. 15:15-15:30: Nýsköpun og atvinnutækifæri fyrir landeigendur - Guðbjörg H. Jóhannesdóttir atvinnu- og nýsköpunarráðgjafi hjá Bændasamtökum Íslands

Kl. 15:30-15:50: Áhrif skotveiðitengdrar ferðaþjónustu á veiði heimamanna - Elvar Árni Lund, Skotveiðifélagi Íslands

Kl. 15:50-16:10: Reynslusaga af þróun fyrirtækis í skotveiðitengdri ferðaþjónustu - Sigríður Bragadóttir, Ferðaþjónustunni Síreksstöðum

Kl. 16:10-16:30: Sala skotveiða: Leiðin að mörkuðum - Sævar Guðjónsson, Ferðaþjónustunni Mjóeyri

Kl. 16:30-17:30 – Umræður/pallborð

Kl. 17.30: Móttaka

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn